Fréttir

Jólaljósin tendruð á Króknum

Það var sannkölluð aðventustemning á Sauðárkróki í dag þegar Skagfirðingar fjölmenntu á Kirkjutorgið til að fylgjast með þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu sem er gjöf frá vinabæ Króksara í Kongsberg í Noregi. ...
Meira

Lítil kosningaþátttaka utankjörstaðar

Þegar utankjörfundar atkvæðagreiðslu vegna kosninga til Stjórnlagaþings lauk hjá Sýslumanninum á Sauðárkróki klukkan 12 á hádegi höfðu 106 kosið utan kjörfundar. Í icesave kosningunum kusu 297 utan kjörstaða og  í síðustu...
Meira

Karfa hér þar og alls staðar

  Það er alltaf nóg um að vera hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls en þessa helgina munu lið deildarinnar keppa bæði heima og að heiman. Hér á heimavelli eru það stelpurnar í minnibolta, undir stjórn Ástu Margrétar Benediktsd...
Meira

Skemmtun í Húnavallaskóla í kvöld

Árshátíð Húnavallaskóla  verður haldin í kvöld kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20:00 og eru fjölbreytt skemmtiatriði á dagskrá s.s. leiksýningar og tónlistaratriði. Eftir skemmtiatriðin verður selt veislukaffi og svo verður da...
Meira

Mikilvægi kosninga til stjórnlagaþings

Næstkomandi laugardag, þann 27. nóvember, fara fram kosningar til stjórnlagaþings. Kosningarnar eru einstæðar í sögu Íslands og hefur mikið verið fjallað um fyrirkomulag þeirra og það gagnrýnt, bæði í fjölmiðlum og manna á...
Meira

Efla þarf forvarnir gegn orkudrykkjum

 Á heimasíðu Skagafjarðar er sagt frá því að nýleg rannsókn bendir til þess að orkudrykkir geti aukið áfengisvanda ungmenna. Læknir á Vogi telur að efla þurfi forvarnir gegn orkudrykkjum. Greint var frá þessari nýju ranns...
Meira

Jólaljósin tendruð á morgun

Það verður sannkölluð jólastemning á Sauðárkróki, laugardaginn 27.nóvember, en þá verða ljósin tendruð á jólatré sem er gjöf frá vinabæ Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Kongsberg í Noregi. Um kl. 14:30 verður síðan Aðal...
Meira

Rökkurró í Hólaneskirkju

Systkinin Albert Sölvi og Jóhanna Marín Óskarsbörn munu leika ljúfa tóna á saxafón og orgel í Hólaneskirkju sunnudaginn 28. nóvember kl.20. Fögnum aðventunni með hugljúfum jazzbræðingi. Aðgangseyrir 1000kr
Meira

Leitað að bókum Sigurgeirs á Orrastöðum

Sigurgeir Björnsson er bjó á Orrastöðum til ársins 1936 er hann lést aðeins 51 árs var mikill bókamaður, en talið er að nokkru eftir andlátið hafi þorri bókanna verið seldur á nauðungaruppboði. Nú er leitað til almennings og...
Meira

Eitt lítið föstudagslag með draumaröddum Alexöndru

http://www.youtube.com/watch?v=UygN_hgChY4&feature=player_embedded
Meira