Fréttir

Húsfyllir á útgáfuhátíð Byggðasögunnar

Útgáfuhátíð Byggðasögu Skagafjarðar var haldin að Sveitasetrinu á Hofstöðum í gærkvöldi. Húsfyllir var og gerðu gestir góðan róm að atriðum sem boðið var upp á. Afhenti ritstjórinn, Hjalti Pálsson,  Ástu Pálmadó...
Meira

Opið hús að Skörðugili

Undanfarin misseri hafa staðið yfir viðamiklar breytingar á hesthúsinu hjá þeim Elvari og Fjólu á Skörðugili í Skagafirði og sér nú fyrir endann á þeim. Af því tilefni ætla þau að hafa opið hús og bjóða fólki að líta...
Meira

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands

Laugardaginn 27. nóvember n.k. verður kosið til stjórnlagaþings. Um fyrstu persónukosningar lýðveldisins er að ræða, sem er ekki bara merkilegt í sögulegu ljósi, heldur gefst þjóðinni í fyrsta sinn tækifæri til að velja „h...
Meira

Eldur að Fögrubrekku

Laugardaginn 20. nóvember s.l. voru slökkviliðin í Bæjarhreppi og á Hvammstanga kölluð út vegna bruna í reykkofa að bænum Fögrubrekku í Hrútafirði. Þó svo að stutt sé í slökkviliðið á Borðeyri þá búa hlutastarfandi s...
Meira

Verkefni stjórnlagaþings

Til stjórnlagaþings er stofnað vegna nauðsynjar á endurskoðun á grundvelli íslenska stjórnkerfisins í kjölfar efnahagshrunsins í október 2008. Verkefni stjórnlagaþings eru því mikilvæg. Í lögum um stjórnlagaþing segir að
Meira

Súrefnisskattur lagður á Skagfirðinga

Dreifarinn hefur fyrir því traustar heimildir að ríkisstjórnin ætli sér að skattleggja súrefnið í andrúmsloftinu í Skagafirði og innheimta sérstakan súrefnisskatt af þegnum héraðsins, til að hægt verði að minnka fyrirhuga
Meira

Ábendingar um íþróttamann ársins

USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan árangur í sinni keppnisgrein á árinu 2010, vegna tilnefninga til Íþróttamanns USVH. Ábendingarnar þurfa að berast stjórn USVH fyrir...
Meira

Að eignast óðal

Það var fyrir mörgum árum. Ég sat aftur í bíl þeirra afa míns og ömmu á leið gegnum Vatnsdalinn fram í Kárdalstungu. „Langar þig að eignast bóndabæ nafni,“ sagði afi minn allt í einu. „Ha, jújú,“ sagði ég. „Þú g...
Meira

Góður árangur skagfirskra frjálsíþróttakrakka

Við sögðum frá því fyrr í vikunni að þrjár frjálsíþróttastúlkur úr Skagafirði hefðu gert góða ferð suður á Silfurleika ÍR og unni þar þrefaldan sigur í hástökki. Alls voru keppendurnir 15 frá UMSS og vann hópurinn ...
Meira

Herra Fúll ætlar ekki á kjörstað

 „Trúir þú þessu í alvöru?“ spurði vinnufélagi minn þegar ég sýndi honum stefnumálin mín – m.a. alla ráðherra utan Alþingis og upprætum flokksræði – í upphafi kosningabaráttunnar. Eða kosningahvatningarinnar, öllu...
Meira