Fréttir

Ársalir blessaðir á morgun

Leikskólinn Ársalir verður formlega opnaður á morgun laugardag en opnunarhátíðin mun hefast klukkan 12:00. Þar verða haldnar ræður og boðið verður upp á tónlist, auk þess sem Sr. Sigríður Gunnarsdóttir mun blessa skólann. Op...
Meira

Þörf á frekari endurskoðun rekstrarútgjalda

Á fundi byggðaráðs Svf, Skagafjarðar í gær voru lögð fram drög að fjárhagsáætlun ársins 2011 fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess. Byggðarráð ákvað að leggja fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn fjárhagsáætlun í ...
Meira

Rökkurtónar í Blönduósskirkju

Rökkurkórinn í Skagafirði heldur útgáfutónleika í Blönduósskirkju sunnudaginn 28. nóvember kl. 15 en verið er að fagna útkomu nýs geisladisks. Stjórnandi er Sveinn Sigurbjörnsson, undirleikari á píanó Thomas Higgerson og um ei...
Meira

Jón Þorsteinn með tímamótadisk

Hinn  ungi skagfirski harmonikusnillingur Jón Þorsteinn Reynisson hefur nýlega gefið út hljómdisk sem inniheldur klassísk tónverk spiluð á harmoniku. Platan ber nafnið Caprice og inniheldur verk eftir: Boëllmann, Paganini, Scarlatti, ...
Meira

Kjalfellsþjófurinn hugsanlega fundinn

Tveir litháskir karlmenn voru hnepptir í gæsluvarðhald á Akureyri vegna rannsóknar á nokkrum innbrotum á Norðurlandi og víðar, m.a. í verslun Kjalfells á Blönduósi. Annar var handtekinn á Keflavíkurflugvelli á sunnudag þegar han...
Meira

Friðarganga Árskóla

Árleg Friðarganga Árskóla mun fara frá skólanum nú klukkan 08:10 en að venju munu nemendur og starfsfólk mynda friðarkeðju upp Kirkjustíginn og að Krossinum en nemendur tendra árlega jólaljósin á krossinum við kirkjugarðinn. A...
Meira

FRÉTTATILKYNNING FRÁ SJÁVARÚTVEGS- OG LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA

Að gefnu tilefni vill undirritaður taka fram að ráðuneytið fór eftir tilnefningum fagstofnana við skipan í starfshóp um dragnótaveiðar í Skagafirði. 18. september 2009 sendi ráðuneytið Veiðimálastofnun, Hafrannsóknarstofnun...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðslu lýkur á hádegi

Utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sauðárkróki vegna kosninga til stjórnlagaþings lýkur á hádegi í dag en kosið er hjá Sýslumanninum á Sauðárkróki. Annars munu almennar kosningar fara fram á morgun laugardag. Skipan í kjördei...
Meira

Kærulaus hestamaður

Notuð reiðtygi og óhreinn reiðfatnaður fundust í gær við tollskoðun á bíl með íslensku skráningarnúmeri sem var að koma erlendis frá með gámaflutningaskipi. Um er að ræða brot á lögum um dýrasjúkdóma og vörnum gegn þei...
Meira

Framboð til stjórnlagaþings – Jón Pálmar Ragnarsson (2446)

  Kæri lesandi! Stjórnlagaþing er afar áhugaverð tilraun til að endurskoða stjórnarskrána og í senn forvitnilegt hvað kemur út úr þeirri endurskoðun. Þjóðfundur var haldinn 6. nóvember síðastliðinn þar sem þátttakendur...
Meira