Enn á ný hægt að komast til himna í Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
13.05.2025
kl. 14.48
Það styttist í að enn á ný verði hægt að stíga til himna í Austur-Húnavatnssýslu. Feykir sagði frá því á síðasta ári að tvívegis tók Himnastiginn á Skúlahóli í Vatnsdalnum flugið í ofsaroki. Nú í vikunni var hafist handa við setja hann saman og festa niður á ný.
Meira