Það kostar ekkert að brosa smá:)
- Dags.: 20.03.2020
Ásdís Aþena Magnúsdóttir er 18 ára dama frá Hvammstanga, alin upp í Mánagötunni í aðeins nokkurra metra fjarlægð frá Tónlistarskólanum en er nú komin í Verslunarskólann þannig að nú býr hún í Reykjavík á veturna. Foreldrar hennar eru Magnús Eðvaldsson og Ellen Mörk Björnsdóttir. Ásdís Aþena svarar Tón-lystinni að þessu sinni.