Flugskólinn Keilir á Sauðárkróki
- Dags.: 10.03.2019
Að þessu sinni er það Sigrún Stella Haraldsdóttir (1979) sem svarar Tón-lystinni en lag hennar, Sideways, hefur fengið talsverða spilun bæði hér á Fróni og í Kanada upp á síðkasta – enda hörkufínt lag. „Ég ólst upp í Winnipeg í Kanada og á Akureyri,“ tjáir Sigrún Stella Feyki. „Faðir minn var hann Haraldur Bessason [Halli Bessa] heitinn frá Kýrholti í Skagafirði og móðir mín er Margrét Björgvinsdóttir.“ Sigrún Stella býr nú í Toronto í Kanada.