Öskudagurinn 2015

Götur Sauðárkróks iðuðu af lífi á öskudeginum í síðustu viku þegar krakkar fóru á kreik klæddir í alls kyns kynjaverulíki og lögðu fjöldi þeirra leið sína til Nýprents og Feykis.

Hér má sjá myndskeið af hinum ýmsu söngfuglum og furðuverum sem komu í heimsókn til okkar og sungu fyrir sælgæti.