Körfubolti 10 bekkur gegn kennurum

Íþróttahátíð Árskóla var haldin 14. feb. 2018 með pompi og prakt. Að venju mættu krakkarnir í sína heimastofu samkvæmt stundaskrá og græjuðu sig fyrir daginn. Hefði er fyrir því að hver bekkur hafi sitt sérkenni sem búið er að ákveða með fyrirvara.