Tindastóll deildarmeistarar 3.deild 2016

Tindastólsmenn gulltryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 3. deild síðastliðinn laugardag eftir öruggan sigur gegn Einherja frá Vopnafirði. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá brot úr leiknum og innilegan fögnuð leikmanna þegar bikarinn var afhentur í leikslok.