Drangey SK 2 skírð
- Dags.: 20.08.2017
Fjöllistamaðurinn Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson er Króksari, fæddur árið 1963, ólst upp á Hólmagrundinni en býr nú á Suðurgötu 10. Óhætt er að segja að Ægir sé fjöllistamaður af Guðs náð en auk þess að rækta myndlistina leikur hann á gítar, ukulele og hljómborð en einnig er hann liðtækur söngvari.
