Króksblót 2018 - Annáll
- Dags.: 18.03.2018
Kristján B. Jónasson fæddist 1967, alinn upp á Syðri-Hofdölum og á Sauðárkróki, en býr nú Skerjafirðinum í Reykjavík og er eigandi og útgefandi hjá Crymogeu. Kristján kann ekki á hljóðfæri þannig að hann telur sitt helsta tónlistarafrek að hafa verið plötusnúður á Hótel Mælifelli árin 1982-83.