Öskudagur á Króknum 2017

Sól og blíða var á Króknum þegar furðuverur gengu um bæinn og sungu fyrir nammi. Eftir morgunröltið var kötturinn, eða kannski kötturinn í sekknum, sleginn úr tunnunni, og yngstu slógu úr kassanum, í íþróttahúsinu.