Opnun fyrri áfanga Sundlaugar Sauðárkróks
- Dags.: 03.06.2020
Það er söngvaskáldið Svavar Knútur sem svarar Tón-lystinni í þetta skiptið, búsettur í Reykjavík og fæddur árið 1976. „Ég ólst upp í Sléttuhlíðinni, á bænum Skálá, þar sem foreldrar mínir voru bændur. Mamma starfaði líka sem kennari og pabbi sem sjómaður frá Siglufirði,“ segir hann og bætir við að helstu hljóðfærin sem hann spilar á séu gítar, ukulele og píanó, „... en ég gríp í önnur hljóðfæri ef ég er beðinn fallega.“