Útskrift skólahóps leikskólans Ársala á Sauðárkróki 28. maí 2015
- Dags.: 15.10.2015
Tónlistarneminn Jón Þorsteinn Reynisson býr þessa dagana á Mozartsvegi í Kaupmannahöfn. Hann er fæddur 1988 og segist hafa verið heppinn „...að alast upp í Mýrakoti á Höfðaströnd, sem almennt er talinn fallegasti staður jarðarinnar.“ Harmonika er hljóðfæri Jóns Þorsteins sem er líka partýfær á píanó og blokkflautu.
