Útskrift skólahóps leikskólans Ársala á Sauðárkróki 28. maí 2015
- Dags.: 15.10.2015
Einar Þorvaldsson býr á Hofsósi en kennir tónlist við Tónlistarskóla Skagafjarðar. Einar er fæddur árið 1966, sonur Huldu Þórðardóttur og Þorvalds Þórðarsonar sem bæði eru ættuð af Snæfellsnesi. - Ég er uppalinn í Kópavogi (gott að búa í Kópavogi) en í þá daga var Kópavogur einskonar bær í sveit og t.d. lítil sem engin byggð í Fossvogsdalnum fyrir utan sveitabýli náttúrulega, segir Einar.