Það kostar ekkert að brosa smá:)
- Dags.: 20.03.2020
Það er Króksarinn Emelí-ana Lillý Guðbrandsdóttir sem svarar Tón-lystinni í þetta skiptið en hún er tvítug á árinu. Hún hefur næstum því jafn lengi verið fastagestur í sviðslistum í Skagafirði, leikið með leikfélaginu nánast frá því að hún fór að ganga og svo hefur hún auðvitað sungið eins og engill frá fyrstu tíð.
